Um Búngaló
Almennt Fólkið Sagan Fjölmiðlasvæði

Hvað er Búngaló

Búngaló er sérstaklega hönnuð vefsíða fyrir útleigu á sumarhúsum á Norðurlöndunum. Vefsíðan er hugsuð sem milliliður milli eigendur sumarhúsa og hugsanlegra leigjenda. Auðvelt er fyrir eigendur að skrá sumarhús sín og sér Búngaló um alla markaðssetningu á þeim bæði til innlendra og erlendra ferðamanna. Sömuleiðis er vefsíðan sett upp til að auðvelda leigjendum svo framarlega sem hægt er við það að finna rétta sumarhúsið, á rétta staðnum, á rétta verðinu og á rétta tímabilinum. Vefsíðan er og mun sífellt vera í þróun þar sem við leitumst eftir að þjónusta viðskiptavini okkar á sem bestan hátt.


Bungalo Íslandi
Lækjargötu 12, 4.hæð
101 Reykjavík, Ísland
S: 445-4444
info@bungalo.is

Bungalo Canada
5415 Spring Garden Road, Halifax, NS, Canada
S: 1-800-660-0266
info@bungalo.com